
Alcoa Fjarðaál
Álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði hóf starfsemi árið 2007. Fjarðaál er eitt af nútímalegustu og tæknilega fullkomnustu álverum heims og er fyrirmynd hvað varðar umhverfisvernd og jafnréttismál. Álverið er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári.
Álver Alcoa Fjarðaáls er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur. Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Gildi okkar eru heilindi, árangur, umhyggja og hugrekki. Öryggi og heilbrigði eru ávallt forgangsmál á vinnustaðnum. Við höfum stöðugar umbætur að leiðarljósi og leggjum áherslu á þátttöku allra í umbótavinnu. Við viljum líka hafa gaman í vinnunni og láta gott af okkur leiða í samfélaginu á Austurlandi.
Samkeppnishæf launakjör og aðbúnaður til fyrirmyndar
Fjarðaál greiðir samkeppnishæf laun og aðbúnaður starfsmanna er til fyrirmyndar. Við fáum meðal annars ókeypis akstur til og frá vinnu og frítt fæði í frábæru mötuneyti. Við erum með öflugt mannauðsteymi og höfum okkar eigin heilsugæslu og aðgang að Velferðarþjónustu Heilsuverndar.
Fjölbreytt störf og mikil tækifæri til starfsþróunar
Fastráðnir starfsmenn Fjarðáls eru um 540 og þar að auki starfa um 250 manns á vegum annarra fyrirtækja í álverinu. Störfin hjá Fjarðaáli eru afar fjölbreytt og tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar eru mikil. Móðurfélagið Alcoa Corporation er leiðandi í áliðnaði á heimsvísu og þar eru líka tækifæri til starfsþróunar.

Hjúkrunarfræðingur / Nurse
Við leitum að jákvæðum og öflugum starfsmanni til að starfa á heilsugæslu Alcoa Fjarðaáls. Heilbrigði og vellíðan starfsmanna eru forgangsmál hjá okkur og heilsugæslan í álverinu er mikilvægur hluti af fjölbreyttri þjónustu fyrirtækisins. Heilsugæslan er opin á virkum dögum og læknar hafa þar reglulega viðveru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heilsufarsskoðnir starfsmanna
- Þjónusta vegna veikinda, slysa eða óhappa
- Upplýsingamiðlun og ráðgjöf
- Efirfylgni og umbætur á stöðlum og ferlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hjúkrunarfræði- eða heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi
- Starfsreynsla á sviði vinnuverndar og heilbrigðisstarfssemi æskileg
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Rútuferðir frá helstu byggðarkjörnum
- Íþrótta og meðferðarstyrkir
- Mötuneyti
Advertisement published18. March 2025
Application deadline30. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
ProactiveNurseClean criminal recordPositivityDriver's licenceIndependencePlanning
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Nettó Nóatún - hlutastörf
Nettó

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður við félagsstarf eldri borgara - Hraunsel - 50% staða
Hafnarfjarðarbær

Factory cleaning Keflavík
Dictum Ræsting

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Part time job in cleaning in Hafnarfjörður
AÞ-Þrif ehf.

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins