
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Nóatún - hlutastörf
Nettó Nóatúni leitar eftir duglegum og samviskusömum einstaklingum í störf í hlutastörf. Vinnutími er frá 16:30-21:00 mánnudaga - föstudaga og 14:00-18:00 þrjá daga vikunnar.
Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Nettó er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar á vörum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
- Framstillingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Sjálfstæði
- Snyrtimennska
- Skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðaþjónusta Samkaupa
Advertisement published18. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Optional

Required
Location
Nóatún 17, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Hafnarstræti?
Lyfja

Nettó Borgarnesi - Umsjón með kjötvöru
Nettó

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Matvörudeild - Akureyri
Hagkaup

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice