
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Á Jaðri eru 16 hjúkrunarrými og 2 dvalarrými. Aðstaða íbúa og starfsfólks er mjög góð.
Á dvalarheimilinu Jaðri er lögð áhersla á góða hjúkrun, umönnun og að annast heimilisfólk í notalegu og heimilislegu umhverfi sem þeir þekkja og treysta.
Hugmyndafræði Jaðars byggist á að umhyggja fyrir einstaklingnum sé í fyrirrúmi og að sjálfræði hans sé virt í allri umönnun. Mikið er lagt uppúr heimilislegum anda, virðingu fyrir einkalífi heimilismanna og að þeir upplifi öryggistilfinningu. Unnið er útfrá heildrænni umönnun einstaklingsins sem miðar að því að viðhalda lífsgæðum, færni og vellíðan útfrá líkamlegri, andlegri og félagslegri getu.

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi
Dvalar-og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarnema til starfa í sumar. Um er að ræða 80-100% stöðugildi.
Á Jaðri eru 17 hjúkrunarrými, 1 dvalarrými og 1 hvíldarrými. Heimilið var stækkað árið 2011 og er aðstaða íbúa og starfsmanna mjög góð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og skipulag með hjúkrunarstarfi
- Fagleg ábyrgð á hjúkrunarstarfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptahæfni
- Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi
Laun skv. kjarasamningi FÍH og sveitarfélaga.
Aðstoð við útvegun húsnæðis stendur til boða.
Advertisement published19. March 2025
Application deadline15. April 2025
Language skills

Required
Location
Hjarðartún 3, 355 Ólafsvík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur / Nurse
Alcoa Fjarðaál

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur 40-50%
Útlitslækning

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið