
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Akureyri: Hluta- og sumarstörf
Vilt þú vera með okkur í liði í sumar?
Húsasmiðjan á Akureyri leitar af duglegri og jákvæðri manneskju til að slást í lið við okkur að veita framúrskarandi þjónustu í góðu starfsumhverfi. Helgar/hluta- og sumarstörf í boði og möguleiki á framtíðarstarfi.
Leitum af einstaklingum sem langar að vinna í lifandi starfsumhverfi, veita aðstoð á mismunandi deildum með öflugum og skemmtilegum samstarfsmönnum.
Húsasmiðjan er á meðal þeirra vinnustaða sem uppfylla skilyrði Moodup til að hljóta viðurkenninguna Vinnustaður í fremstu röð árið 2024.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla
- Móttaka og frágangur á vörum
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Geta til að vinna í hröðu verslunarumhverfi
- Hæfni til að forgangsraða
- Skilningur á þörfum viðskiptavina
- Ríka þjónustulund
- Góð samskiptafærni og jákvæðni
- Gott vald á íslensku og ensku
- Góð almenn tölvukunnátta
Advertisement published16. April 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required
Location
Freyjunes 1, 603 Akureyri
Type of work
Skills
PositivityAmbitionIndependenceSalesPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals á Ísafirði
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Sumarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Grafarholt: Söluráðgjafi & Lagervarsla
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan
Similar jobs (12)

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Sumarafleysing - Þjónustuver Vinnueftirlitsins
Vinnueftirlitið

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

Söluráðgjafi Fastus lausna
Fastus

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Sölu- og bókanafulltrúi / Sales and booking representative
Laugarás Lagoon

Sr. Sales Success representative
Linde Gas

Sr. Sales Success representative – Process Foods
Linde Gas

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn