
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Hefur þú áhuga á starfa með skemmtilegum hóp þar sem vinnan fer ýmist fram úti eða inni, þar sem eru mikil samskipti og við fjölbreytt verkefni? Ef svo er, þá gæti þetta verið starfið fyir þig.
Helstu verkefni eru tiltekt og afgreiðsla pantana til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf. Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Timbursala hefur verið einn veigamesti þáttur í starfssemi Húsasmiðjunnar í yfir 60 ár.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Sterk öryggisvitund
- Almenn tölvukunnátta
- Lyftarapróf, J réttindi eru kostur
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla
- Aðgangur að orlofshúsum
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur
- Afsláttarkjör í verslunum okkar
Advertisement published4. April 2025
Application deadline2. May 2025
Language skills

Required
Location
Kjalarvogur 14, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityStockroom workForklift licenseHuman relationsAmbitionIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Newrest - Frílager
NEWREST ICELAND ehf.

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Liðsauki í vöruhús - sumarstarf
Ískraft

Allmennt starf við garðvinnu , sendiferðir og smíðar
Verk sem tala ehf.

Starfsmaður í útkeyrslu og lager
Autoparts.is

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf á lager
Heilsa

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf