
Iðan fræðslusetur

Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Hvernig nýta hönnuðir sér Illustrator og hvernig spilar forritið saman við önnur Adobe-forrit? Hver er þróunin í notkun þess með tilkomu gervigreindar og hvaða skemmtilegu möguleika býður forritið upp á í hönnunarvinnu? Þessum spurningum mun Björn Þór Björnsson grafískur hönnuður svara.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Hvernig hönnuðir nýta sér Illustrator og hvernig forritið spilar saman við önnur Adobe-forrit.
- Þróunina í notkun Illustrator með tilkomu gervigreindar.
- Skemmtilega möguleika sem forritið býður upp á í hönnunarvinnu.
- Nýjustu útgáfu Illustrator.
- Reynslu kennara af vinnu í forritinu og nýleg verkefni sem hann vann í því.
Starts
22. Sep 2025Type
On siteTimespan
2 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Endurmenntun atvinnubílstjóra - fagmennska
Iðan fræðsluseturRemote16. Sep
3D prentun í iðnaði
Iðan fræðsluseturOn site16. Sep
Undirbúningur fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun
Iðan fræðsluseturOn site19. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturOn site24. Sep
Grunnur í hreyfihönnun með After Effects
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturRemote23. Sep
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - vistakstur
Iðan fræðslusetur20. Sep
Skyndihjálp
Iðan fræðsluseturOn site18. Sep
Gervigreind við byggingaframkvæmdir - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site18. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct
IMI rafbílanámskeið á þrepi 1 - almenn umgengni
Iðan fræðsluseturOn site17. Sep