
Iðan fræðslusetur

Endurmenntun atvinnubílstjóra - fagmennska
Þarft þú að endurnýja réttindi þín til atvinnuaksturs?
Námskeiðið er fyrir alla bílstjórar með réttindi í flokkum C, C1, D og D1 sem vilja viðhalda atvinnuréttindum sínum. Þetta námskeið flokkast undir hlutann öryggi.
Markmiðið er að efla fagvitund, vellíðan og öryggismenningu atvinnubílstjóra í starfi og daglegu lífi.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Hlutverk fagmennsku og þekkingar í starfi atvinnubílstjóra
- Líkamsbeitingu og vinnuvistfræði
- Vinnuumhverfi, streitu og félagslega þætti á vinnustað
- Lífsstíl, mataræði, hreinlæti og áhrif þess á heilsu
- Áhrif vímuefna, þreytu og svefns á akstur
- Skynjun, viðbrögð og sálræna þætti í umferðinni
- Ákvarðanatöku, lestur umferðar og mannleg mistök
- Jákvæða þjónustuhegðun, samskipti og ímynd bílstjóra
Starts
16. Sep 2025Type
RemoteTimespan
1 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
3D prentun í iðnaði
Iðan fræðsluseturOn site16. Sep
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Undirbúningur fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun
Iðan fræðsluseturOn site19. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturOn site24. Sep
Grunnur í hreyfihönnun með After Effects
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturRemote23. Sep
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - vistakstur
Iðan fræðslusetur20. Sep
Skyndihjálp
Iðan fræðsluseturOn site18. Sep
Gervigreind við byggingaframkvæmdir - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site18. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct
IMI rafbílanámskeið á þrepi 1 - almenn umgengni
Iðan fræðsluseturOn site17. Sep