Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Endurmenntun atvinnubílstjóra - fagmennska

Þarft þú að endurnýja réttindi þín til atvinnuaksturs?

Námskeiðið er fyrir alla bílstjórar með réttindi í flokkum C, C1, D og D1 sem vilja viðhalda atvinnuréttindum sínum. Þetta námskeið flokkast undir hlutann öryggi.

Markmiðið er að efla fagvitund, vellíðan og öryggismenningu atvinnubílstjóra í starfi og daglegu lífi.

Á námskeiðinu verður fjallað um:

  • Hlutverk fagmennsku og þekkingar í starfi atvinnubílstjóra
  • Líkamsbeitingu og vinnuvistfræði
  • Vinnuumhverfi, streitu og félagslega þætti á vinnustað
  • Lífsstíl, mataræði, hreinlæti og áhrif þess á heilsu
  • Áhrif vímuefna, þreytu og svefns á akstur
  • Skynjun, viðbrögð og sálræna þætti í umferðinni
  • Ákvarðanatöku, lestur umferðar og mannleg mistök
  • Jákvæða þjónustuhegðun, samskipti og ímynd bílstjóra
Starts
16. Sep 2025
Type
Remote
Timespan
1 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories