Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald

Námskeið sem veitir hagnýta innsýn í hússtjórnarkerfi og tæknilegan rekstur bygginga.

Námskeiðið er ætlað umsjónaraðilum og rekstraraðilum bygginga, fasteignastjórum, tæknifulltrúum og öðrum sem koma að rekstri og viðhaldi tæknikerfa í byggingum.

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu og skilning á hlutverki og notkun hússtjórnarkerfa til að stuðla að öruggum, hagkvæmum og vistvænum rekstri bygginga.

Á námskeiðinu verður fjallað um:

  • Helstu kröfur notenda til tæknikerfa í byggingum
  • Uppbyggingu hússtjórnarkerfa og tengd tæknikerfi bygginga
  • Notkunarmöguleika hússtjórnarkerfa
  • Bilanaleit og fyrirbyggjandi aðgerðir með hússtjórnarkerfum
  • Eftirlit og stjórnun orkunotkunar í byggingum
Starts
25. Sep 2025
Type
On site
Timespan
1 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories