Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Skyndihjálp

Námskeið um skyndihjálp fyrir allt starfsfólk á byggingarvinnustöðum.
 
Markmið þess er að kenna þátttakendum viðbrögð við slysum.
 
Á námskeiðinu er fjallað um:
  • Undirstöðuatriði skyndihjálpar og endurlífgunar.
  • Hvernig beita megi á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
  • Sálræna fyrstu hjálp
  • Endurlífgun og notkun hjartastuðtækis
  • Aðskotahluti í hálsi
  • Bráð veikindi.
  • Slys og áverka.
  • Aðstoð í bráðatilfellum og fá þátttakendur þjálfun henni.

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Rauða krossinn og fá þátttakendur skírteini frá honum að loknu námskeiði.

Starts
18. Sep 2025
Type
On site
Timespan
1 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories