
Iðan fræðslusetur

Skyndihjálp
Námskeið um skyndihjálp fyrir allt starfsfólk á byggingarvinnustöðum.
Markmið þess er að kenna þátttakendum viðbrögð við slysum.
Á námskeiðinu er fjallað um:
- Undirstöðuatriði skyndihjálpar og endurlífgunar.
- Hvernig beita megi á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
- Sálræna fyrstu hjálp
- Endurlífgun og notkun hjartastuðtækis
- Aðskotahluti í hálsi
- Bráð veikindi.
- Slys og áverka.
- Aðstoð í bráðatilfellum og fá þátttakendur þjálfun henni.
Námskeiðið er haldið í samvinnu við Rauða krossinn og fá þátttakendur skírteini frá honum að loknu námskeiði.
Starts
18. Sep 2025Type
On siteTimespan
1 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Undirbúningur fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun
Iðan fræðsluseturOn site19. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturOn site26. Sep
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturOn site25. Sep
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturOn site24. Sep
Grunnur í hreyfihönnun með After Effects
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturOn site23. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturRemote23. Sep
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturOn site22. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - vistakstur
Iðan fræðslusetur20. Sep
Gervigreind við byggingaframkvæmdir - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site18. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct