Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Gervigreind við byggingaframkvæmdir - Akureyri

Stutt námskeið um notkun gervigreindar í byggingariðnaði.

Námskeiðið er fyrir starfsfólk í bygginga- og mannvirkjagreinum sem hefur áhuga á að kynna sér hvernig gervigreind er notuð og hvernig má nýta hana við störf í byggingariðnaði.

Markmið námskeiðsins er að fræða þátttakendur um möguleika á notkun gervigreindar við bygginga- og mannvirkjagerð.

Á námskeiðinu verður fjallað um:

  • Gervigreind og þá möguleikum sem hún býður uppá
  • Ábyrga og skilvirka notkun gervigreindar
  • Notendaviðmót ChatGBT
  • Notkun gervigreindar við framkvæmdir, vinnu iðnaðarmanna og stjórnun byggingaverkefna
  • Áætlanagerð og rýni hönnunargagna með ChatGBT
  • Úrlausnir á raunverulegum verkefnum úr byggingariðnaði
  • Styrkleika og takmarkanir ChatGBT
Starts
18. Sep 2025
Type
On site
Timespan
1 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories