Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Virkjum kraftinn í streitunni

Nýjustu streiturannsóknir sýna að við höfum stórlega vanmetið þau miklu jákvæðu áhrif sem streita getur haft á okkur. Námskeiðið verður í fjarnámi á Zoom (engar upptökur).

Ávinningur námskeiðsins er:

  • Skilningur á þeim kerfum sem varða streituviðbragðið

  • Þekking á einfaldri þriggja skrefa aðferð til að virkja viðbragðið

  • Skilningur á því hvað hefur áhrif á streitu

  • Gagnlegar aðferðir til að ná árangri og tengjast hugarfari

Kennsluaðferðir eru fyrirlestur, umræður og ýmis verkefni og æfingar.

Hefst
4. mars 2025
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
34.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar