Símenntun Háskólans á Akureyri
Virkjum kraftinn í streitunni
Nýjustu streiturannsóknir sýna að við höfum stórlega vanmetið þau miklu jákvæðu áhrif sem streita getur haft á okkur. Námskeiðið verður í fjarnámi á Zoom (engar upptökur).
Ávinningur námskeiðsins er:
-
Skilningur á þeim kerfum sem varða streituviðbragðið
-
Þekking á einfaldri þriggja skrefa aðferð til að virkja viðbragðið
-
Skilningur á því hvað hefur áhrif á streitu
-
Gagnlegar aðferðir til að ná árangri og tengjast hugarfari
Kennsluaðferðir eru fyrirlestur, umræður og ýmis verkefni og æfingar.
Hefst
4. mars 2025Tegund
FjarnámTímalengd
1 skiptiVerð
34.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Framtíðarleiðtoginn - Áhrifarík forysta
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám03. mars85.000 kr.
Grunnur að rekstri og bókhaldi
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám03. mars31.000 kr.
KVINNA: Verkefnastýring með breytingarskeiðinu
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám03. mars65.000 kr.
Viðverusamtalið
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám27. feb.34.900 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám11. feb.29.900 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám10. feb.39.900 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám06. feb.18.900 kr.
Ítalska fyrir byrjendur
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám10. mars60.000 kr.
Lestur ársreikninga
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám06. mars18.000 kr.
Skattskil
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám06. feb.31.000 kr.
Gæðastjórnun - ISO 9001
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám01. apríl45.000 kr.