Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

KVINNA: Verkefnastýring með breytingarskeiðinu

5 skipta fjarnámskeið frá 14. janúar til 27. janúar. Rafrænir 1,5 klst fundir/fyrirlestrar með leiðbeinendum námskeiðsins eru uppistaðan og því mikilvægt að komast í tímana.

Skráningarfrestur er til 9. janúar 2025

Námskeiðið inniber fræðslu og þekkingarmiðlun um gagnlega nýtingu á verkefnastýringu í lífi og starfi í takt við hormónabreytingar ásamt verkfærum og lausnum og yfirsýn yfir niðurstöður nýjustu rannsókna. Þátttakendum er m.a. kennt í gegnum gagnvirka kennsluforritið MURAL. Þátttakendur fá m.a. skapalón sem þeir vinna sérstaklega í út námskeiðið og nýta í áframhaldi.

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fái greinagóða yfirsýn yfir nýtingu verkefnastýringar í lífi og starfi út frá hormónabreytingum ásamt þekkingu á nýjustu rannsóknum, verkfærum, stuðningi og lausnum í tengslum við samfélagslegar aðstæður í kringum hormónabreytingar og breytingaskeiðið.

Hefst
14. jan. 2025
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
5 skipti
Verð
58.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám08. jan.18.900 kr.
Ítalska fyrir byrjendur
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám10. mars60.000 kr.
Jákvæð sálfræði - framhaldsnámskeið
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám10. jan.31.900 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám08. jan.39.900 kr.
Viðmótsforritun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám16. jan.31.000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám20. jan.1.295.000 kr.
Framtíðarleiðtoginn - Áhrifarík forysta
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám20. jan.85.000 kr.
Lestur ársreikninga
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám06. mars18.000 kr.
Skattskil
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám06. feb.31.000 kr.
Gæðastjórnun - ISO 9001
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám01. apríl45.000 kr.
Stjórnendanám Lota 1
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám05. jan.190.000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám20. jan.1.450.000 kr.
Stjórnendanám
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám05. jan.950.000 kr.
Nám í fíkniráðgjöf - Önn 1
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám05. jan.150.000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám20. jan.495.000 kr.
Leiðsögunám - Ísland alla leið
Símenntun Háskólans á Akureyri
09. jan.790.000 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám14.900 kr.
Verkefnastjórnun með vottun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám16. jan.395.000 kr.
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Símenntun Háskólans á Akureyri
Fjarnám15. jan.95.000 kr.