Hörðuvallaskóli
Hörðuvallaskóli
Hörðuvallaskóli

Viltu koma að kenna?

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða kennara í tilfallandi forföll

Í Hörðuvallaskóla eru um 530 nemendur í 1.- 7. árgangi og um 100 starfsmenn. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf undir einkunnarorðunum það er gaman í skólanum og er uppeldisstefnan Uppeldi til ábyrgðar lögð til grundvallar í skólastarfinu.

Í Hörðuvallaskóla er lögð áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og eru allir nemendur og kennarar skólans með spjaldtölvur. Mikil áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, teymiskennslu, leiðsagnarnám og unnið er eftir samþættu verkefnamiðuðu þemanámi á miðstigi skólans.

Upplýsingar um skólastarfið í Hörðuvallaskóla, stefnu hans og helstu áherslur er að finna á heimasíðu skólans, www.horduvallaskoli.is .

Helstu verkefni og ábyrgð

Tilfallandi forfallakennsla

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla.
  • Einlægur áhugi á að vinna með börnum
  • Áhugi á teymiskennslu og þverfaglegu samstarfi.
  • Þekking og reynsla af uppeldi til ábyrgðar, leiðsagnarnámi og samþættu verkefnamiðuðu þemanámi.
  • Þolinmæði og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
  • Mjög góð íslenskukunnátta bæði í töluðu máli og rituðu.
Fríðindi í starfi

Starfsmenn Kópavogsbæjar fá frían aðgang að sundlaugum bæjarins.

Auglýsing birt15. desember 2024
Umsóknarfrestur29. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Baugakór 38, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar