
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Viðburða- og virknifulltrúi
Hrafnista óskar eftir að ráða viðburða- og virknifulltrúa í öflugt endurhæfingarteymi sem sinnir Ísafold, Skógarbæ og Boðaþingi. Teymið samanstendur af sjúkraþjálfurum, iðjuþjálfum og aðstoðarfólki á hverju heimili. Um er að ræða nýtt starf innan teymisins, með tækifæri til að móta hlutverkið og taka virkan þátt í uppbyggingu endurhæfingarstarfsins.
Markmið starfsins er að auka þjónustu við íbúa tengt virkni og félagsstarfi á hjúkrunardeildum heimilisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hvetja íbúa til virkni og þátttöku ásamt utanumhaldi um íbúa á viðburðum innan sem utan deildar
- Ber ábyrgð á framkvæmd og utanumhaldi um Namaste stundum
- Félagslegur stuðningur við íbúa t.d. með lestri á deildum og með því að kynna sér áhugamál hvers og eins
- Skipulag og undirbúningur á viðburðum í húsunum sem teymið sinnir
- O.fl.
Ath. Starfið verður í sífelldri þróun og mótun að þörfum deildar/heimilisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
- Gott vald á íslensku skilyrði
- Reynsla sem nýtist í starfi kostur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Boðaþing 5-13, 203 Kópavogur
Strikið 3, 210 Garðabær
Árskógar 2, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Atvinnulífstengill VIRK á Akureyri
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hópstjóri þjónustuvers
Auðkenni ehf.

Heilbrigðisgagnafræðingur - Geislameðferð læknar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Teymisstjóri í íbúðakjarna í laugardal
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraþjálfari - endurhæfingardeild á hjúkrunarheimilinu Eir
Eir hjúkrunarheimili

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga
Landspítali

Geislafræðingar - Áhugaverð störf
Landspítali

4. eða 5. árs læknanemi í sumarafleysingu - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Starfsþjálfun í áfengis- og vímuefnaráðgjöf
SÁÁ

Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali