
SÁÁ
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki.
Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.

Starfsþjálfun í áfengis- og vímuefnaráðgjöf
Lausar eru til umsóknar launaðar stöður í starfsþjálfun í áfengis- og vímuefnaráðgjöf
SÁÁ er leiðandi í heilbriðgisþjónustu við fólk með fíknsjúkdóm og fjölskyldur þeirra og saman sköpum við allt annað líf. Hjá SÁÁ bjóðum við upp á launaða starfsþjálfun í 100% starfshlutfalli fyrir þá sem hyggjast starfa sem áfengis- og vímuefnaráðgjafar.
Starfsþjálfun hjá SÁÁ uppfyllir skilyrði um þjálfun sett af Embætti Landlæknis til löggildingar. Nemar eru undir handleiðslu fagfólks með sérþekkingu á fíknsjúkdómi og hljóta alhliða þjálfun í að styðja skjólstæðinga og aðstandendur þeirra til jákvæðra breytinga m.a. með samtölum, viðtölum, fræðslu og hópavinnu og veita þeim stuðning í gegnum viðeigandi meðferð og annað sem starfsgreinin tekur til.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í áfengis- og vímuefnaráðgjöf undir handleiðslu
- Samskipti og þjónustu við sjúklinga
- Þverfagleg teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf nauðsynlegt
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Góð samstarfsfærni og geta til að vinna í teymum
- Æskilegt er að hafa klárað nám í fræðilegri undirstöðuþekkingu áfengis- og vímuefnaráðgjafar á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri
- Íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt19. janúar 2026
Umsóknarfrestur14. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 45, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Samviskusemi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í gæðatryggingardeild (QA Specialist)
Kerecis

Geislafræðingar - Áhugaverð störf
Landspítali

Nemar í læknis- og hjúkrunarfræðum - sumarstörf
Heilsuvernd Vífilsstaðir

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi á Skjóli - Sumarstarf
Skjól hjúkrunarheimili

4. eða 5. árs læknanemi í sumarafleysingu - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Vaktstjórar í sumarvinnu – spennandi sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2026 í Geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Innkaupastjóri - Verkefnastjóri við opinber innkaup Nýs Landspítala ohf.
Nýr Landspítali ohf.

Iðjuþjálfi - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali