Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf

Hrafnista óskar eftir að ráða til sín hjúkrunar- og læknanema af öllum árum í sumarafleysingu. Nemar sem hafa lokið lyfjafræði geta tekið hjúkrunarvaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.

Í boði er fölbreyttur vinnutími og fjölbreyttar staðsetningar á höfuðborgarsvæðinu og jafnframt

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita og skrá hjúkrunarmeðferð með tilsögn frá reyndum hjúkrunarfræðingi
  • Ábyrgð á eftirliti með lyfjagjöfum heimilismanna
  • Almenn aðhlynning
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa lokið a.m.k. heilu ári í hjúkrunar - eða læknisfræði (ef neminn er búinn í lyfjafræði má viðkomandi taka hjúkrunartengdar vaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings)
  • Góð færni í samskiptum
  • Sjálfstæði og stundvísi
  • Jákvæðni og metnaður í starfi
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur27. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Strikið 3, 210 Garðabær
Boðaþing 5-7 5R, 203 Kópavogur
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Árskógar 2, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar