
Þingeyjarsveit
Þingeyjarsveit er landmesta sveitarfélag landsins og státar af einstakri náttúrufegurð og náttúruauðlindum. Sveitarfélagið er sannkölluð útivistarparadís. Atvinnulífið er öflugt með fjölbreyttum möguleikum, m.a. í ferðaþjónustu, landbúnaði og matvælaframleiðslu. Aðstaða er fyrir hendi fyrir störf án staðsetningar. Þingeyjarsveit leggur áherslu á umhverfismál og sjálfbæra nýtingu auðlinda ásamt blómlegu mannlífi.
Þingeyjarsveit er ákjósanlegur búsetukostur fyrir þá sem kjósa gott mannlíf, friðsæld í fagurri sveit með nálægð við stóra þéttbýlisstaði.

VERKEFNASTJÓRI VEITNA
Þingeyjarsveit óskar eftir að ráða öflugan og framsækinn einstakling í starf verkefnastjóra veitna.
Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfið heyrir undir umhverfis- og framkvæmdasvið og er tímabundið til tveggja ára, með möguleika á framlengingu.
Þingeyjarsveit rekur þrjár hitaveitur auk vatns- og fráveitna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur viðhald og eftirlit veitukerfa og búnaðar
- Umsjón og eftirlit með tæknibúnaði hita-, vatns- og fráveitu
- Umsjón með gerð viðhaldsáætlana
- Umsjón með viðhaldi veitukerfa og endurnýjun mæla
- Vinna við viðhaldsverkefni og nýframkvæmdir veitumannvirkja
- Innkaup á búnaði og verkefnastjórnun því tengt
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tæknimenntun s.s. verk- eða tæknifræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Haldgóð reynsla sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambærilegum verkefnum
- Þekking af rekstri og framkvæmdum
- Þekking á áætlanagerð
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenskukunnátta og framsetning á efni í ræðu og riti
- Góð tölvukunnátta og þekking á upplýsingatækni
- Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Litlu-Laugar land 153799, 650 Laugar
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaÁætlanagerðFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Sölu- og þjónusturáðgjafi glerlausna
Kambar Byggingavörur ehf

VERKEFNASTJÓRI Í MARKAÐSTEYMI
Markaðsstofa Suðurlands

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkefnastjóri í jarðvinnu
ÍAV

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Vöru- og verkefnastjóri
Landspítali

Project manager, construction project in Disko Bay Greenland
NunaGreen A/S