Þingeyjarsveit
Þingeyjarsveit
Þingeyjarsveit

VERKEFNASTJÓRI VEITNA

Þingeyjarsveit óskar eftir að ráða öflugan og framsækinn einstakling í starf verkefnastjóra veitna.

Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfið heyrir undir umhverfis- og framkvæmdasvið og er tímabundið til tveggja ára, með möguleika á framlengingu.

Þingeyjarsveit rekur þrjár hitaveitur auk vatns- og fráveitna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur viðhald og eftirlit veitukerfa og búnaðar
  • Umsjón og eftirlit með tæknibúnaði hita-, vatns- og fráveitu
  • Umsjón með gerð viðhaldsáætlana
  • Umsjón með viðhaldi veitukerfa og endurnýjun mæla
  • Vinna við viðhaldsverkefni og nýframkvæmdir veitumannvirkja
  • Innkaup á búnaði og verkefnastjórnun því tengt
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tæknimenntun s.s. verk- eða tæknifræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Haldgóð reynsla sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambærilegum verkefnum
  • Þekking af rekstri og framkvæmdum
  • Þekking á áætlanagerð
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta og framsetning á efni í ræðu og riti
  • Góð tölvukunnátta og þekking á upplýsingatækni
  • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Litlu-Laugar land 153799, 650 Laugar
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar