
Valsberg Mannvirkjalausnir
Valsberg Mannvirkjausnir er ráðgjafarfyrirtæki í mannvirkjaiðnaði með sérhæfingu í verkefnastjórn framkvæmda og rekstri fasteigna. Valsberg hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum í verkefnastjórnun og á sviði fasteignarekstrar.
Valsberg leggur mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og góð samskipti.
Verkefnastjóri nýframkvæmda
Hefurðu brennandi áhuga á að takast á við fjölbreytt framkvæmdaverkefni hjá ört vaxandi fyrirtæki?
Við hjá Valsberg Mannvirkjalausnum leitum að öflugum verkefnastjóra til að ganga til liðs við okkur.
Verkefnastaða er góð og viljum við halda áfram að auka þjónustuframboð til okkar viðskiptavina.
Verkefnastjóri nýframkvæmda starfar náið með eigendum og hefur góð tækifæri til að vaxa og þróast í starfi.
Mikilvægt er að umsækjandi sé opinn fyrir nýjum tæknilausnum og nýsköpun ásamt því að hafa lausnamiðað hugarfar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eignarhald nýframkvæmdaverkefna
- Umsjón og eftirfylgni hönnunar
- Kostnaðaráætlanir og arðsemisgreiningar
- Kostnaðargát verkefna
- Verkáætlana gerð og eftirfylgni
- Innkaupastýring, útboð og verðfyrirspurnir
- Samningar við verktaka
- Eftirfylgni gæðamála
- Umsjón öryggismála verkefna
- Mótun og þróun þjónustu á sviði verkefnastjórnunar
- Ýmis spennandi tilfallandi verkefni á sviði bygginga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingarverkfræði, byggingartæknifræði eða sambærilegt
- Þekking á helstu hugbúnaðarlausnum fyrir eftirlit og úttektir, t.a.m. Ajour, Procore, Dalux eða öðrum.
- Reynsla af verkfnastjórn, umsjón og eftirliti framkvæmda er æskileg
- Reynsla eða menntun í verkefnastjórnum er kostur
- Byggingarstjóraréttindi eru kostur
Fríðindi í starfi
- Heilsu- og líkamsræktarstyrkir
- Samgöngustyrkir
Auglýsing birt16. október 2024
Umsóknarfrestur4. nóvember 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiHugmyndaauðgiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurNýjungagirniSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiTeymisvinnaVerkefnastjórnunVinna undir álagiViðskiptasamböndÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framkvæmdastjóri
Specialisterne

VERKEFNASTJÓRI Á FRAMKVÆMDASVIÐI
atNorth

Langar þig að starfa við framkvæmdareftirlit?
EFLA hf

Reynslumiklir Verkefnastjórar / Program Managers
Alvotech hf

Verkefnastjóri
Skagi

Verkefnastjóri Öryggisþjónustu
Öryggismiðstöðin

Aðstoðarverkefnisstjóri rafkerfa (Assistant Project Manager Electricity)
Samherji Fiskeldi

Verkefnisstjóri verkstaðar (Site Administrator)
Samherji Fiskeldi

Verkefnastjóri rafkerfa (Project Manager Electricity)
Samherji Fiskeldi

Verkefnastjóri bygginga (Project Manager Civil Work)
Samherji Fiskeldi

Samræmingaraðili teikninga (Drawing Coordinator)
Samherji Fiskeldi

Aðstoðarverkefnisstjóri vélbúnaðar (Assistant Project Manager Mechanical)
Samherji Fiskeldi