Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Verkefnisstjóri mannauðsmála

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands leitar að verkefnisstjóra í mannauðs- og samskiptateymi sviðsins. Hlutverk teymisins er að efla mannauð og bæta samskipti og starfsumhverfi sviðsins með faglegum ráðningum, skilvirkum ferlum og þjónustumiðaðri nálgun.

Starfssvið verkefnisstjórans snýr að þátttöku og samstarfi í þeim verkefnum sem mannauðs- og samskiptateymið sinnir og ábyrgð á skilgreindum verkþáttum innan þess.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta, ráðgjöf og upplýsingamiðlun til starfsfólks
  • Gerð auglýsinga og ráðningasamninga
  • Umsjón með móttöku nýs starfsfólks og starfslokaferli
  • Þátttaka í heilsueflingu innan háskólans og skipulagi viðburða
  • Önnur tilfallandi verkefni innan mannauðs- og samskiptateymis
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. í mannauðsstjórnun
  • Reynsla af mannauðsmálum og ráðgjöf sem þeim tengjast
  • Góð almenn tölvufærni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
  • Reynsla af því að halda kynningar æskileg
  • Reynsla af mannauðskerfum er kostur
  • Þjónustulund og góð samskiptahæfni, ásamt frumkvæði og sveigjanleiki í starfi
Auglýsing birt30. september 2024
Umsóknarfrestur21. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Dunhagi 5, 107 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar