Sveitarfélagið Hornafjörður
Hjá Sveitarfélaginu Hornafirði starfar öflugur og samheldin hópur fólks með metnað fyrir framtíð sveitarfélagsins.
Verkefnastjóri Iðju- og dagþjónustu
Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir að ráða Verkefnastjóra Iðju og dagþjónustu hjá Stuðnings- og virkniþjónustu á velferðarsviði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur og fylgir eftir starfsemi dagþjónustu í Miðgarði
- Stýrir fagteymi dagþjónustu aldraðra og fatlaðs fólks
- Vinna með félagslega hæfingu, tómstundir, afþreyingu og tryggja að verkefni séu við hæfi þjónustuþega
- Vinnur að uppbyggingu nýrra verkefna og úrræða í þjónustunni
- Kemur að mótun vinnu og hæfingarstöðvar fyrir fólk með skerta starfsgetu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði iðju-, þroskaþjálfunar eða sambærilegu háskólanámi skilyrði
- Reynsla af vinnu í málaflokknum kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Íslenska B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
- Frumkvæði, drifkraftur, áhugi og metnaður í starfi
Auglýsing birt14. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Víkurbraut 24, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Velferðarsvið - Dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær
Sjúkraþjálfari og/eða iðjuþjálfi - Hrafnista Reykjanesbæ
Hrafnista
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Efstahjalla
Efstihjalli
Velferðarsvið: Starfsfólk í nýjan búsetukjarna Hafnarstræti
Akureyri
Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari
Leikskólinn Höfðaberg
Deildarstjóri hjá Vinakoti
Vinakot
Starf í búsetukjarna
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnufélagið Víkingur
Iðjuþjálfi óskast til starfa á Grenivík, Grýtubakkahreppi
Grýtubakkahreppur
Fræðslustjóri Alzheimersamtakanna
Alzheimersamtökin
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar
Hefur þú brennandi áhuga á vöruþróun og verkefnastýringu?
Arion banki