Gæðaendurskoðun slf
Gæðaendurskoðun er framsækið fyrirtæki sem veitir víðtæka þjónustu til sinna viðskiptavina, er þá um að ræða ýmsa reikningshaldslega þjónustu, endurskoðun reikningsskila, vottun/endurskoðun vegna verkefna sem styrkt eru af Evrópusambandinu, fjármála- og skattaráðgjöf o.fl.
Vanur bókari óskast
Óskum eftir að ráða vanan bókara í fullt starf á líflegum og skemmtilegum vinnustað þar sem áhersla er lögð á samvinnu og góða þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Skráning og bókun reikninga
-
Uppgjör VSK
-
Afstemmingar
-
Undirbúningur fyrir lokauppgjör
-
Launavinnslur
-
Önnur tilfallandi verkefni tengd bókhaldi og uppgjörum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Bókhaldsþekking nauðsynleg
- Kunnátta á DK er kostur
-
Góð almenn tölvukunnátta
-
Fljót/ur að tileinka sér nýja tækni
-
Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
-
Mikil þjónustulund
Fríðindi í starfi
-
Íþróttastyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Innheimtubókari
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Accountant
LS Retail
Gjaldkeri
Síldarvinnslan hf.
Bókari
Síldarvinnslan hf.
Premium of Iceland óskar eftir bókara
Premium of Iceland ehf.
Viðskiptafræðingur - viðurkenndur bókari
Fastland ehf
Starf í viðskiptaþjónustu Löggiltra endurskoðenda ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf
Við erum að ráða á fjármálasvið Deloitte
Deloitte
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Starfsmaður í bókhald, 50-60% starf
Campeasy
Skrifstofuumsjón
Hitastýring
Viltu vinna hjá Deloitte á Akureyri?
Deloitte