

Vallarstjóri á íþróttasvæði Sveitarfélagsins Voga
Laust starf Vallarstjóra á íþróttasvæði Sveitarfélagsins Voga
Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir vallarstjóra á íþróttasvæði sveitarfélagsins. Við leitum að öflugum og ábyrgum einstaklingi sem hefur áhuga á að sjá um viðhald og umsjón með íþróttasvæðinu í Vogum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegt eftirlit og umhirða á íþróttasvæðinu, þar með talið grasvellir, sparkvellir, göngustígar og aðstaða á svæðinu.
- Viðhald og lagfæringar á vallarsvæði, þar með talið sláttur og áburðargjöf.
- Umsjón með merkingum, girðingum, áhorfendaaðstöðu og búnaði.
- Samstarf við íþróttafélög og aðra notendur svæðisins um nýtingu og skipulagningu á æfingum og viðburðum.
- Samskipti við verktaka, þjónustuaðila og sveitarfélagið um nauðsynlegt viðhald og framkvæmdir.
- Tryggja öryggi notenda svæðisins með reglulegu eftirliti og úrbótum eftir þörfum.
- Umsjón með birgðum og tækjum sem notuð eru við umhirðu og viðhald.
- Þátttaka í skipulagningu og þróun íþróttasvæðisins í samráði við yfirvöld og íþróttafélög sé þess óskað.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum eða viðhaldi íþróttamannvirkja er kostur.
- Færni í umhirðu grænna svæða og almennu viðhaldi.
- Góð samskiptahæfni og skipulagshæfileikar.
- Geta til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi.
- Almenn tölvukunnátta.
- Bílpróf.
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 17, 190 Vogar
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleiki
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Aðstoðarmaður Meindýraeyðis á Akureyri
Meindýravarnir MVE

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness

Verkastörf í véladeild / Construction work in Machinery dept
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf

Verkamaður
Véltækni hf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Bródering og merking fatnaðar.
Merkt

Sumarstarf / Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Garðálfur óskast! / Garden Elf Needed!
Glaðir Garðar

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin

Iðnverkamaður / industrial worker
Vagnar og þjónusta ehf.