
Stracta Hótel
Stracta Hótel er fjölskyldurekið fyrirtæki staðsett á Hellu sem er í rúmlega klukkustundar akstursfjarlægð frá Reykjavík. Hótelið skartar 148 gistieiningum í fimm gæðaflokkum, líkamsræktaraðstöðu með gufu- og pottasvæði utandyra. Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, bar og verslun þar sem íslensk gæða framleiðsla og hönnun eru ávallt höfð í fyrirrúmi.
Við leggjum metnað í persónulega og vandaða þjónustu þar sem samheldni og jákvæður starfsandi skipta miklu máli. Markmið okkar er að skapa góða upplifun fyrir bæði gesti og starfsfólk.
Hótelið er miðsvæðis á Suðurlandi, með stuttan aðgang að einstökum náttúruperlum eins og Vestmannaeyjum, Eyjafjallajökli, Þórsmörk, Landmannalaugum og hinum vinsæla Gullna hring. Frábær staður til að starfa og njóta náttúrunnar í leiðinni!

Vaktstjóri í eldhús / Sous Chef – Hótel Stracta
Hótel Stracta á Hellu leitar að öflugum og reyndum vaktstjóra í eldhús (Sous Chef) til að verða hluti af okkar frábæra teymi. Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga á matargerð og skipulagshæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með daglegum verkefnum eldhússins í samstarfi við yfirkokk
- Tryggja gæði og framsetningu matvæla samkvæmt stöðlum hótelsins
- Vaktastýring og verkaskipting í eldhúsi
- Þátttaka í eldamennsku
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af störfum í eldhúsi, helst í sambærilegri stjórnunarstöðu
- Skipulagshæfni og góð samskiptafærni
- Hæfni til að vinna undir álagi og leiða teymi
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt24. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gaddstaðir 164955, 850 Hella
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Matreiðslufólk og þjónar // Chefs, kitchen staff & waiters
Galito

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Matráður í Uglukletti
Borgarbyggð

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Kokkur á Elliða kaffihús og veisluþjónusta
Elliði

Matráður óskast
Austurkór

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð