

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
Við leitum af metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum í lið með okkur þar sem Umami er að stækka við sig!
Kokkur/aðstoð í eldhúsi óskast. Miklvægt er umsækjandi hafi brennandi áhuga á matargerð og vinni vel undir álagi. -Reynsla í eldhúsi er skilyrði-Reynsla af sushigerð er skilyrði
UMAMI er skemmtilegur og líflegur veitingastaður þar sem ánægja starfsmanna er í fyrirrúmi. Við erum staðsett í BORG29 mathöll. Það er alltaf líf og fjör í kringum okkur!
*18 ára aldurstakmark
Helstu verkefni og ábyrgð
Framreiða sushi, undirbúningur í eldhúsi, þrif og almennur frágangur
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla í sushigerð er skilyrði
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnartorg Gallery, 101 Reykjavík
Borgartún 29, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfJákvæðniMetnaðurVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Vaktstjóri í eldhús / Sous Chef – Hótel Stracta
Stracta Hótel

Matreiðslufólk og þjónar // Chefs, kitchen staff & waiters
Galito

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Matráður í Uglukletti
Borgarbyggð

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Kokkur á Elliða kaffihús og veisluþjónusta
Elliði

Matráður óskast
Austurkór

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð