
Austurkór
Leikskólinn Austurkór er staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á sex deildum.
Austurkór er lifandi leikskóli í stöðugri þróun þar af leiðandi er skólanámskráin okkar flæðandi. Hún er síbreytileg og tekur mið af því fólki sem er í skólanum hverju sinni, hæfni þeirra og reynslu. Í Austurkór leggjum áherslu á góðan og uppbyggilegan starfsanda. Við viljum að virðing, heiðarleiki og umburðarlyndi ríki í samskiptum starfsfólks. Við viljum skapa það starfsumhverfi að hver og einn geti nýtt hæfni sína og vaxið í starfi. Við leiðbeinum hvert öðru af umhyggju og styðjum í starfi, því okkar leiðarljós er samvinna.
Við viljum að börnin sem útskrifast úr skólanum hafi öðlast færni í að vinna í hóp, hlusta á aðra, sýna virðingu og samhygð. Að börnin séu meðvituð um að þau séu virkir þegnar í þjóðfélaginu og hafi rödd sem heyrist. Þau séu atorkusöm og hafi úthald, seiglu og trú á eigin getu.

Matráður óskast
Leikskólinn Austurkór óskar eftir matráð eða vönum aðila í eldhús. Um er að ræða tímabundna stöðu með möguleika á framlengingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Bera ábyrgð á eldhúsi, þvottahúsi og kaffistofu starfsmanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
Matráður eða sambærileg menntun
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurkór 1, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfHreint sakavottorðMatreiðsluiðnTóbakslausVeiplaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Vaktstjóri í eldhús / Sous Chef – Hótel Stracta
Stracta Hótel

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Matreiðslufólk og þjónar // Chefs, kitchen staff & waiters
Galito

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Matráður í Uglukletti
Borgarbyggð

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Matartæknir - Sumarafleysing - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Kokkur á Elliða kaffihús og veisluþjónusta
Elliði

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Yfirmatreiðslumaður/kona Logn restaurant/Hótel Ísafjörður
Hótel Ísafjörður