
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista Nesvellir í Reykjanesbæ óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk í eldhúsið. Um fullt starf er að ræða í dagvinnu og auk þess er ca. önnur hver helgi.
Virkilega spennandi tímar eru framundan á Nesvöllum en í desember fer heimilið úr einni deild með 60 íbúa í þrjár deildir með samtals 140. Því fylgja ótal verkefni og því er mikill kostur ef viðkomandi er að leita sér að framtíðarstarfi og er til í að vera sveigjanlegur og taka að sér önnur verkefni frá hausti fram að opnun nýju deildanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða við matseld og undirbúning
- Frágangur og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Vaktstjóri í eldhús / Sous Chef – Hótel Stracta
Stracta Hótel

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Matreiðslufólk og þjónar // Chefs, kitchen staff & waiters
Galito

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Matráður í Uglukletti
Borgarbyggð

Kokkur á Elliða kaffihús og veisluþjónusta
Elliði

Matráður óskast
Austurkór

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Uppvaskari/Dishwasher 08:00-16:00 monday - friday
Rétturinn ehf.