Kraftvélar ehf.
Kraftvélar ehf.
Kraftvélar ehf.

Upplýsingatækni og markaðsmál

Við leitum að vinnusömum einstakling til að takast
á við fjölbreytt verkefni. Starfssviðið er víðtækt og
mun viðkomandi vinna náið með fjármála- og
sölusviði fyrirtækisins. Lýsingin á starfssviði og
hæfniskröfum ætti að gefa góða mynd af starinu
en er þó ekki tæmandi listi.
Til greina kemur að ráða í annað hvort hlutastarf
eða fullt starf.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Tækniaðstoð fyrir starfsmenn
• Búnaðarkaup
• Umsjón með heimasíðu Kraftvéla
• Umsjón með samfélagsmiðlum
• Umsjón og uppbygging póstlista
• Skipuleggja viðburði
• Samskipti við innlenda og erlenda birgja

Menntunar- og hæfniskröfur

• Rík þjónustulund og frumkvæði í stari
• Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
• Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð tölvukunnátta
• Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
• Mikill kostur ef viðkomandi hefur reynslu af 
NAV og PowerBI

Auglýsing birt7. nóvember 2025
Umsóknarfrestur14. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 6, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar