

Upplýsingatækni og markaðsmál
Við leitum að vinnusömum einstakling til að takast
á við fjölbreytt verkefni. Starfssviðið er víðtækt og
mun viðkomandi vinna náið með fjármála- og
sölusviði fyrirtækisins. Lýsingin á starfssviði og
hæfniskröfum ætti að gefa góða mynd af starinu
en er þó ekki tæmandi listi.
Til greina kemur að ráða í annað hvort hlutastarf
eða fullt starf.
• Tækniaðstoð fyrir starfsmenn
• Búnaðarkaup
• Umsjón með heimasíðu Kraftvéla
• Umsjón með samfélagsmiðlum
• Umsjón og uppbygging póstlista
• Skipuleggja viðburði
• Samskipti við innlenda og erlenda birgja
• Rík þjónustulund og frumkvæði í stari
• Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
• Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð tölvukunnátta
• Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
• Mikill kostur ef viðkomandi hefur reynslu af
NAV og PowerBI
Íslenska
Enska










