Reykhólahreppur
Reykhólahreppur
Reykhólahreppur

Tómstundafulltrúi

Reykhólahreppur auglýsir laust til umsóknar starf Tómstundafulltrúa. Um er ræða starfshlutfalli 90% til eins árs, með möguleika á fastráðningu.

Tilgangur starfsins er að hafa faglega umsjón með öllu tómstundastarfi Reykhólahrepps í góðu samstarfi við hlutaðeigandi aðila. Hér er fjölbreytt og skemmtilegt tækifæri fyrir skapandi og skipulagðan einstakling til að móta starf í vaxandi samfélagi. Næsti yfirmaður fulltrúans er sveitarstjóri.

Helstu verkefni og ábyrgð

•       

•      Verkefnavinna og stefnumótun fyrir tómstundamál

·     Hefur mannaforráð.

•     Umsjón og þróunarvinna með starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Skrefsins.

•     Er stuðningur sveitarfélagsins við félagasamtök sem eru með skipulagða

·     íþrótta- og tómstundastarfsemi í sveitarfélaginu, á grundvelli samninga.

•     Vinnur í nánu samstarfi við stjórnendur grunnskóla og íþróttamannvirkja.

•     Verkefnastjórn við hátíðahöld og aðra viðburði á vegum sveitarfélagsins.

·     Vinnur í nánu samstarfi við stjórnendur grunnskóla við skipulagningu lengdrar viðveru á vegum skólans.

·     Ýtir undir starfsemi sem felur í sér tómstundir fullorðinna.

•     Önnur verkefni á þessu sviði sem viðkomandi er falið af sveitarstjóra.

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun á sviði tómstunda- og félagsmálafræði, eða önnur menntun sem nýtist í starfi.

Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar.

Reynsla og þekking af tómstundastarfi.

Mikill áhugi á velferð íbúa og hæfni til að eiga samskipti við alla aldurshópa.

Frumkvæði, jákvætt hugarfar og hugmyndaauðgi.

Fríðindi í starfi

Flutningsstyrkur.

Auglýsing stofnuð27. júní 2024
Umsóknarfrestur5. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Maríutröð 5A, 380 Reykhólahreppur
Skólabraut 1, 380 Reykhólahreppur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar