
Bílabúð Benna
Bílabúð Benna er þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1975 flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða.
Bílabúð Benna er umboðsaðili bílaframleiðendanna Porsche og KGM auk þess að bjóða uppá úrval auka og varahluta auk þjónustu við bílamerkin Chevrolet, Opel, SsangYong og Daewoo.
Bílabúð Benna er systurfyrirtæki bílaleigunnar Sixt og Nesdekk. Fyrirtækið er starfrækt í Reykjavík en er með umboðssölu bíla á Akureyri, Selfossi og Akureyri ásamt þjónustusamning við verkstæði um allt land.

Þjónusturáðgjafi
Bílabúð Benna leitar að þjónustuliprum, jákvæðum og ábyrgum aðila í starf þjónusturáðgjafa í verkstæðismóttöku og varahlutaverslun. Starfið felur í sér þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina Porsche, KGM og Sixt langtímaleigu. Umsækjandi þarf að koma vel fram, með hæfni til að vinna í teymi og geta sýnt frumkvæði í starfi. Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Reynsla af sölumennsku
• Framúrskarandi þjónustulund
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku
• Góð tölvukunnátta
Menntunar- og hæfniskröfur
• Móttaka og aðstoð við viðskiptavini
• Ráðgjöf, tímabókanir og upplýsingagjöf til viðskiptavina
• Undirbúningur og uppgjör þjónustuverka
• Gerð tilboða, reikninga og verkáætlana
• Ráðgjöf og sala varahluta
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tangarhöfði 8, 110 Reykjavík
Krókháls 9, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaMannleg samskiptiTeymisvinnaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í ferðaþjónustu / Staff in the tourism industry
IcelandCover

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Technical Support Specialist
Nox Medical