Hyundai
BL hóf sölu og innflutning á Hyundai bílum frá Suður Kóreu 22. maí 1992. Hyundai hóf bílaframleiðslu árið 1967 og hefur markmiðið verið ævilöng vinátta varðandi bíla og akstur. Lykillinn að árangri Hyundai er framsækni og stjórn á framleiðsluferlinu allt frá bræddu járni til fullkomins ökutækis í hæsta gæðaflokki.
Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Hyundai/Iveco
Við leitum að þjónustufulltrúa til starfa í þjónustuveri BL Hyundai við að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina. Starfið felst í þjónustu og samskiptum við viðskiptavini, tímabókanir í þjónustu, stofnun verkbeiðna, sölu varahluta o.fl. Helstu samskiptaleiðir eru sími, tölvupóstar, CRM og samfélagsmiðlar.
Fríðindi í starfi
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti með heitum mat
- Afsláttur af leigu á bílum hjá FLEX
- Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
- Afsláttakjör af bílum, aukahlutum, varahlutum ofl.,
- Íþróttastyrkur
Menntunar og hæfniskröfur
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Þekking og áhugi á bílum og hópbifreiðum/rútum kostur
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Mjög góð tölvufærni
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Íslenskukunnátta skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
- Samskipti og upplýsingagjöf
- Bókanir í þjónustu
- Sala varahluta
Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Kauptún 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBílvélaviðgerðirMannleg samskiptiMicrosoft CRMNavisionStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Tæknilegur þjónustufulltrúi
Teya Iceland
Ert þú nemi í bifvélavirkjun?
Bílaumboðið Askja
Tækjaverkstæði
Icelandair
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Farþegaþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Staða fræðslustjóra í 100% starf
Amnesty International
Starfsmaður í útkeyrslu og á lager
Rými
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.