Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Þjónustufulltrúi gestastofu og miðasölu

Harpa leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum eintaklingi til starfa í gestastofu og miðasölu Hörpu.

Hafir þú áhuga á að starfa í fjölbreyttu og lifandi umhverfi og taka þátt í að skapa jákvæða upplifun fyrir gesti Hörpu, þá gæti þetta verið áhugavert fyrir þig.

Um er að ræða hlutastarf, 50-60%. Unnið er virka daga og að hluta til um helgar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og þjónusta í gestastofu og miðasölu Hörpu.

  • Svara gestum í síma, tölvupósti og á samfélagsmiðlum.

  • Veita skýrar og góðar upplýsingar til gesta, bæði Íslendinga og erlendra ferðamanna.

  • Uppgjör í lok vaktar.

  • Samstarf við önnur svið fyrirtækisins og þjónusta við viðburðahaldara.

  • Halda góðri yfirsýn yfir dagskrá hússins.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun.

  • Framúrskarandi þjónustulund og  samskiptahæfni.

  • Góð færni í íslensku og ensku; þriðja tungumál er kostur.

  • Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagning.

  • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi.

  • Áhugi á menningu og listum er kostur.

Auglýsing birt8. desember 2025
Umsóknarfrestur21. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurbakki 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar