Nathan hf.
Nathan hf.
Nathan hf.

Þjónustufulltrúi

Nathan óskar eftir liðsfélaga til að sinna starfi þjónustufulltrúa. Um er að ræða framtíðarstarf en gert er ráð fyrir að nýr þjónustufulltrúi hefji störf í janúar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og þjónusta við viðskiptavini
  • Símsvörun og úthringingar
  • Umsjón, meðhöndlun og eftirfylgni sölupantana
  • Skráning ábendinga í gæðakerfi
  • Umsjón með þjónustukönnunum
  • Þátttaka í umbótaverkefnum
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við þjónustustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun
  • Þjónustulund, nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Gott auga fyrir smáatriðum
  • Mjög góð tölvufærni
  • Samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
  • Hreint sakavottorð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt8. desember 2025
Umsóknarfrestur15. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar