
Fastus
Þann 1. janúar 2024 sameinuðust fyritækin Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import undir einni kennitölu. Hið sameinaða félag heitir Fastus ehf. en skiptist í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Af þessu tilefni hefur farið fram gagnger endurskoðun á útliti fyrirtækjanna og heildarásýnd.
Fastus ehf er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum fyrir hágæða vörum, tækjum og búnaði.
Markmið okkar hefur frá upphafi verið að byggja upp lifandi fyrirtæki sem skarar fram úr á krefjandi markaði og vera fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsenda þess er þekking, reynsla og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.
Nánari upplýsingar á www.fastus.is
Þjónustufulltrúi
Við leitum að jákvæðum liðsfélaga til að starfa á þjónustuborði í verslun Fastus að Höfðabakka 7. Fyrirtækið sérhæfir sig í vörum og þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir í heilbrigðisgeiranum ásamt fyrirtækjum í rekstri stóreldhúsa.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og afgreiðsla viðskiptavina í verslun
- Símsvörun og þjónusta við viðskiptavini í gegnum síma
- Afgreiðsla netpantana
- Stuðla að snyrtilegu og vel skipulögðu verslunarrými
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á söluumhverfi og vilji til að læra nýja hluti
- Jákvætt hugarfar
- Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af verslunarstörfum kostur
- Góð íslensku,- og enskukunnátta
Auglýsing birt1. desember 2025
Umsóknarfrestur11. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Klettur - sala og þjónusta ehf

Farangursþjónusta - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Söluráðgjafi í verslun S. Guðjónssonar
S. Guðjónsson

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Baðvörður - Kópavogslaug
Kópavogsbær

Þjónustufulltrúi í fraktdeild
DHL Express Iceland ehf

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Customer Support Representative - Night Shifts
Rapyd Europe hf.

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf

Deildarstjóri stórsölu
Bauhaus

Móttökustjóri | Reception Manager
Íslandshótel