
GÓRILLA VÖRUHÚS
Górilla Vöruhús er framtíðin fyrir íslenskar netverslanir og heildsölur!
Við þjónustum 70 netverslanir og heildsölur þar sem við geymum vörulager, afgreiðum pantanir og keyrum til heim til viðskiptavina.
Nánari upplýsingar;
https://gorillavoruhus.is/

Þjónustufulltrúi
Við leitum að drífandi og jákvæðum einstaklingi til að ganga til liðs við stækkandi teymi hjá Górillu vöruhúsi.
Vinnutími er alla virka daga frá kl. 8:00-16:00. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir eru afgreiddar jafóðum, við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini í tölvupósti og síma
- Þjónusta viðskiptavini sem koma í móttöku Górilla
- Tækniaðstoð og frávikagreining.
- Þátttaka í lausnamiðuðum verkefnum og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á netverslun, tækni og þjónustu
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í teymi
- Hæfni til að tileinka sér nýja hluti hratt
Auglýsing birt10. desember 2025
Umsóknarfrestur6. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁkveðniÁreiðanleikiDrifkrafturFljót/ur að læraFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSnyrtimennskaStundvísiÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri/lagermaður
Hegas ehf.

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Móttökuritari - Röntgen Orkuhúsinu
Röntgen Orkuhúsinu

Óskum eftir lyftaramanni á byggingarsvæði/forklift operator for a construction site
Sérverk ehf

Tæknimaður á þjónustuborði – spennandi tækifæri!
Örugg afritun

Kirkjuvörður í Seljakirkju
Seljakirkja

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Lagerstjóri - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Þjónustufulltrúi
Nathan hf.

Ráðgjafi
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Þjónustufulltrúi gestastofu og miðasölu
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM