
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Lagerstjóri - Krónan Bíldshöfða
Langar þig að taka þátt í að móta matvöruverslun framtíðarinnar? Krónan Bíldshöfða leitar að áreiðanlegum lagerstjóra í framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og afgreiðsla í vörumóttöku
- Skráning á vörumóttöku
- Skráning á rýrnun
- Önnur störf sem sem stjórnandi felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
- Lyftararéttindi skilyrði
- Reynsla af lagerstörfum kostur
- Aldurstakmark er 20 ára
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt8. desember 2025
Umsóknarfrestur15. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 20, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLagerstörfSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

A4 Skeifan - Fullt starf
A4

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM

Starfsmaður í pökkun og dreifingu
Parlogis

N1 Akranesi hlutastarf
N1

Hlutastarf í verslun Blush
Blush

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Reykjanesbær - verslunarstjóri
Vínbúðin

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Fullt starf inn á lager- Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahrauni
Krónan