
Hegas ehf.
Bílstjóri/lagermaður
Hegas ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í útkeyrsla á pöntunum til viðskiptavina og á flutningsstöðvar ásamt öðrum tilfallandi lagerstörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana,
- Losum gáma,
- Almenn lagerstörf.
- Vörumóttaka,
- Útkeyrsla til viðskiptavina og á flutningsstöðvar,
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf skilyrði
- Lyftarapróf skylyrði
- Líkamleg hreysti,
- Samviskusemi, vandvirkni og öguð vinnubrögð,
- Íslensku kunnátta,
- Jákvæðni og stundvísi,
- Þekking á innréttingum og húsgögnum er kostur.
Auglýsing birt10. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiLagerstörfMannleg samskiptiÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Óskum eftir lyftaramanni á byggingarsvæði/forklift operator for a construction site
Sérverk ehf

Lagerstjóri - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM

Starfsmaður í pökkun og dreifingu
Parlogis

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Fullt starf inn á lager- Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Jólavinna í Fotomax - Starfsmaður í verslun eða framleiðslu
Fotomax