GÓRILLA VÖRUHÚS
GÓRILLA VÖRUHÚS
GÓRILLA VÖRUHÚS

Starf í vöruhúsi

Górilla Vöruhús óskar eftir að ráða duglegan og jákvæðan einstakling til starfa í vöruhúsi.

Vinnutími er frá 08:00 til 16:00 virka daga.

Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum og við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla pantana
  • Aðstoð við vörumóttöku
  • Tiltekt í vöruhúsi
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 20 ára eða eldri.
  • Reynsla af sambærilegu starfi og lyftarapróf er kostur, en ekki skilyrði. 
  • Stundvísi og vönduð vinnubrögð.
  • Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi.
  • Jákvætt viðhorf og hæfni til að starfa í teymi.
Auglýsing birt10. desember 2025
Umsóknarfrestur6. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar