
GÓRILLA VÖRUHÚS
Górilla Vöruhús er framtíðin fyrir íslenskar netverslanir og heildsölur!
Við þjónustum 70 netverslanir og heildsölur þar sem við geymum vörulager, afgreiðum pantanir og keyrum til heim til viðskiptavina.
Nánari upplýsingar;
https://gorillavoruhus.is/

Starf í vöruhúsi
Górilla Vöruhús óskar eftir að ráða duglegan og jákvæðan einstakling til starfa í vöruhúsi.
Vinnutími er frá 08:00 til 16:00 virka daga.
Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum og við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla pantana
- Aðstoð við vörumóttöku
- Tiltekt í vöruhúsi
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri.
- Reynsla af sambærilegu starfi og lyftarapróf er kostur, en ekki skilyrði.
- Stundvísi og vönduð vinnubrögð.
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi.
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að starfa í teymi.
Auglýsing birt10. desember 2025
Umsóknarfrestur6. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturFagmennskaFljót/ur að læraFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLagerstörfMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri/lagermaður
Hegas ehf.

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Óskum eftir lyftaramanni á byggingarsvæði/forklift operator for a construction site
Sérverk ehf

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Hlutastörf á Keflavíkurflugvelli - Hlaðdeild
Airport Associates

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Öflugt starfsfólk óskast í íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar

Lagerstjóri - Krónan Bíldshöfða
Krónan

A4 Skeifan - Fullt starf
A4

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR