

Hlutastörf á Keflavíkurflugvelli - Hlaðdeild
Airport Associates er flugafgreiðslu fyrirtæki við Keflavíkurflugvöll. Við leitum að starfsfólki í hlutastarf í hlaðdeild. Um er að ræða 35% og 50% vaktavinnu í lifandi og hröðu umhverfi.
Umsækjendur þurfa að sækja undirbúningsnámskeið áður en hafið er störf.
Hæfniskröfur:
Hafa náð 18 ára aldri,
Hreint sakavottorð.
Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
Stundvísi og öguð vinnubrögð.
Sveigjanleiki.
Góð enskukunnátta.
Ökuréttindi.
Reynsla á sviði flugafgreiðslu er kostur.
Hlaðdeild
Hleðsla og afhleðsla flugvéla á farangri og frakt. Akstur og notkun vinnuvéla á flughlaði. Starfsfólkið okkar á hlaðinu verður að búa yfir góðri samskiptahæfni á ensku og hafa ökuréttindi. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
Nánari upplýsingar veitir:
Íris Ósk Guðlaugsdóttir, sérfræðingur á mannauðssviði, [email protected]
Margrét Scheving, sérfræðingur á mannauðssviði [email protected]
Enska










