
Sinnum heimaþjónusta
Sinnum býður upp á alhliða heimaþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna.
Þjónusta okkar er persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins. Hjá fyrirtækinu starfar fagfólk á heilbrigðis- og félagssviði, en einnig almennir starfsmenn sem vinna í teymum og nota ábyrga verkferla. Viðskiptavinir okkar eru sveitarfélög, stofnanir og einstaklingar.
Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.

Teymisstjóri
Sinnum heimaþjónusta óskar eftir teymisstjóra í 100% starf. Leitað er að einstaklingi sem er með afburða góða samskiptafærni, er jákvæður og mjög skipulagður. Starfið er fjölbreytt, krefst faglegra vinnubragða og sjálfstæðis í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með Þjónustuáætlunum
- Samskipti við þjónustukaupa og tengiliði þjónustunnar
- Verkefnastjórnun
- Ábyrgð á teymi
- Vitjanir í heimahús
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðurkennt háskólapróf í félags- eða heilbrigðisvísindum
Fríðindi í starfi
Vinnuvika í fullri vinnu er 36 stundir
Auglýsing birt6. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurTeymisvinnaVandvirkniVerkefnastjórnunVinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sviðsstjóri fagsviðs
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Umdæmisstjóri/flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsráðgjafi hjá Barnaverndarþjónustu Norðurland eystra Ak
Akureyri

Sérfræðingur í ráðgjöf ellilífeyris hjá TR
Tryggingastofnun