Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík

Tæknistjóri

Háskólinn í Reykjavík leitar að drífandi einstaklingi í starf tæknistjóra á sviði fasteigna. Starfið felur í sér daglegt viðhald og umsjón með raflagnakerfi, netkerfi og hússtjórnarkerfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með og rekstur á hússtjórnarkerfum skólans, t.d:

              - Hurða- og aðgangsskerfi

              - Öryggiskerfi

              - Ljósakerfi

              - Neyðarlýsingarkerfi

              - Brunakerfi

  • Bilanagreiningar á loftræstikerfi, brunalokum, flæðilokum og samstæðum
  • Umsjón og aðstoð vegna almennra viðburða og prófa
  • Breytingar og aðlaganir á öllu raflagnakkerfi, netkerfi og hússtjórnarkerfum
  • Bakvaktir með hjálparsíma
  • Önnur tilfallandi verkefni á sviði fasteigna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rafvirkjun
  • Reynsla af flóknum raflagnaverkefnum skilyrði
  • Þekking á forritun Zumtobel ljósakerfisins kostur
  • Þekking á ICONICS, ICT Protage GX, ICT, Onlite, Notifier og Avigilon er kostur
  • Rík þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing stofnuð25. júní 2024
Umsóknarfrestur14. júlí 2024
Staðsetning
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar