Hagverk ehf.
Hagverk ehf.

Starfmaður í lyftara og vinnuvéladeild óskast

Hagverk óskar eftir að ráða aðila í lyftara og vinnuvéladeild.

Starfið sem um ræðir fyrirbyggjandi viðhald og einnig stærri viðgerðir á rafmagns lyfturum, vinnuvélum. Einnig viðhald á lyftum, krönum, kössum og húsi á vörubifreiðum. Unnið er við fjölbreytt verkefni bæði á verkstæði og utan verkstæðis og notast þá við vel útbúinn þjónustu bíl. Starfsmaður þarf að geta skipulagt verkefni vel og haft samskipti við viðskiptavini.

Starfmaður þarf að geta unnið sjálfstætt og vera útsjónasamur þegar kemur að flóknari verkefnum.

Stafsmaður þarf að hafa góða íslensku kunnáttu

Helstu verkefni og ábyrgð

viðgerðir á td.

  • rafmagnslyfturum 
  • vinnuvélum svo sem skotbómulyftarar, vinnulyftur og fleira
  • vörubifreiðum en gerum ekki við drifrás
  • aðstoð ef þarf á smíðaverkstæði

skipulegga verkefni 

  • gera tímaáætlanir 
  • pöntun á varahlutum 
  • samskipti við viðskiptavini

bílpróf ,meirapróf er kostur

þekking á rafmagni

 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

iðnmentun sem tengist starfi 

almenn þekking og reynsla í starfi

Auglýsing stofnuð26. júní 2024
Umsóknarfrestur31. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 40, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar