Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan
 Einingaverksmiðjan

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður

Við óskum eftir öflugum framleiðslustarfsmönnum með góða reynslu af störfum í byggingariðnaði. Einingaverksmiðjan er staðsett á völlunum í Hafnarfirði í nýrri og glæsilegri verksmiðju.

Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 60 starfsmenn.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Framleiðsla á forsteyptum einingum
 • Járnabindingar
 • Reynsla af mótasmíði er kostur
 • Mótauppsláttur samkvæmt teikningum
 • Lestur teikninga kostur
 • Titekt á efni og frágangur
 • Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Reynsla af sambærilegum störfum úr byggingariðnaði
 • Reynsla af mótauppslætti og steypuvinnu kostur
 • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
 • Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
 • Hæfni til að starfa í teymi og aðlagast breytilegum aðstæðum
 • Góð enskukunnátta
 • Ökuréttindi kostur
Auglýsing stofnuð28. júní 2024
Umsóknarfrestur31. júlí 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Koparhella 5
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar