Vinnvinn
Vinnvinn

Tæknilegur sölustjóri

Traust og öflugt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að drífandi og öflugum einstaklingi í starf sölustjóra. Viðkomandi verður hluti af sterku teymi sérfræðinga og vinnur þvert á öll svið til að miðla þekkingu á milli.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útboðsgerð, ráðgjöf og tilboðsgerð til viðskiptavina
  • Heimsóknir til viðskiptavina
  • Afgreiðsla til viðskiptavina
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynslu af sölu- og/ eða þjónustustarfi
  • Þekkingu á lagnaefni eins og sprinkler og lagnaklefum er kostur
  • Ríka þjónustulund
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhuga á verslun og þjónustu
  • Menntun sem tengist pípulögnum kostur en ekki skilyrði
  • Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur13. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar