
Nathan hf.
Nathan hefur flutt inn og dreift fjölbreyttu úrvali af vörum frá mörgum af þekktustu framleiðendum heims síðan árið 1912. Nathan byggir á góðu samstarfi við fyrirtæki sem leita eftir gæðavörum og áreiðanlegri þjónustu; hvort sem það eru stórar og smáar verslanir, stóreldhús eða matvælaframleiðendur. 
Okkar markmið er að styðja við árangur viðskiptavina okkar með því að einfalda öll aðföng. Hjá Nathan starfar samhentur hópur fólks með mikla sérþekkingu við að tryggja öflugar heildarlausnir í aðföngum þar sem breitt vöruúrval, hagkvæmt verð, traust afgreiðsla og persónuleg þjónusta eru í fyrirrúmi.

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Vörumerki Nathan, Til hamingju, leitar að áreiðanlegum og metnaðarfullum starfsmanni í pökkun og framleiðslu.
Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi. Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn pökkunarstörf
- Áfyllingar
- Frágangur
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við verkstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áreiðanleiki og dugnaður
- Stundvísi, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
- Góð ensku og/eða íslenskukunnátta
- Reyk-og tóbaksleysi og laus við matarofnæmi
- Geta til að lyfta a.m.k. 25 kg
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur6. nóvember 2025
Tungumálahæfni
 Enska
EnskaNauðsyn
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturFagmennskaHreint sakavottorðReyklausSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSnyrtimennskaTeymisvinnaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Liðsfélagi í suðu
Marel

Ræstitæknir á Patreksfirði / Cleaning in Patreksfjörður
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hlaupari - Hafnarfjörður
Terra hf.

Liðsfélagi í samsetningu búnaðar
Marel

Liðsfélagi í glerblástur
Marel

Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík 
Vegagerðin

Óskum eftir góðum starfskrafti í þrif
Sól resturant ehf.

Framleiðslustarf
Iðnmark

Umsjónarmaður fasteignar (Facilities Manager)
Laugarás Lagoon

Starf í framleiðslu (koltrefjadeild)
Embla Medical | Össur

Laust starf tækjamanns í áhaldahúsi Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur