
Fastus
Þann 1. janúar 2024 sameinuðust fyritækin Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import undir einni kennitölu. Hið sameinaða félag heitir Fastus ehf. en skiptist í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Af þessu tilefni hefur farið fram gagnger endurskoðun á útliti fyrirtækjanna og heildarásýnd.
Fastus ehf er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum fyrir hágæða vörum, tækjum og búnaði.
Markmið okkar hefur frá upphafi verið að byggja upp lifandi fyrirtæki sem skarar fram úr á krefjandi markaði og vera fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila. Forsenda þess er þekking, reynsla og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.
Nánari upplýsingar á www.fastus.is
Söluráðgjafi á heilbrigðissviði
Fastus óskar eftir að ráða sjúkra- eða iðjuþjálfa til starfa í hjálpartækjateymi á heilbrigðissviði fyrirtækisins, Fastus Heilsu. Starfið felur í sér sölu, ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini í tengslum við hjálpar- og stoðtækjabúnað. Í boði er áhugavert framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Umsjón með samskiptum við tiltekna viðskiptavini
- Heimsóknir, fræðsla og kynningar hjá viðskiptavinum
- Gerð tilboða og eftirfylgni með útboðum
- Samskipti við erlenda birgja og umsjón með tilteknum vörumerkjum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði sjúkra- eða iðjuþjálfunar, eða sambærileg heilbrigðismenntun
- Rík þjónustulund og framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Metnaður til að ná árangri
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Söluráðgjafar H&M - Jólastörf
H&M

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Laugarás (Tímabundið starf)
Hrafnista

Sölufulltrúi í verslun - Fullt starf
Mi búðin

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Sölufulltrúi Fyrirtækjasviðs
Nathan hf.

Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Sölufulltrúi (e. Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa)
Hreinlætislausnir Áfangar

Hjúkrunarfræðingur - Innrennsliseining dagdeildar gigtar
Landspítali

Söluráðgjafar í söluveri Nova
Nova

Verslunarstörf í ELKO Lindum
ELKO

Verkefnastjóri með ábyrgð á velferðarúrræðum - Þjónusta og úrræði
Hafnarfjarðarbær