Fastus
Fastus

Söluráðgjafi stóreldhúsa

Fastus leitar af metnaðarfullum liðsfélaga í hóp söluráðgjafa Fastus lausna sem sérhæfa sig í vörum fyrir stóreldhús og hönnun á eldhúsrýmum.

Við leitum af einstaklingi sem hefur þjónustumiðað viðhorf og víðtæka þekkingu á stóreldhúsum og veitingaþjónustu. Lausnamiðað hugarfar, þverfaglegt samstarf og frumkvæði eru metin mikils. Mikilvægt er að geta lagað sig að líflegu og

síbreytilegt umhverfi og boðið er upp á góðan stuðning til að vaxa og þróast í starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg ráðgjöf og sala á vörum og lausnum
  • Hönnun stóreldhúsa
  • Styrkja og efla samskipti við viðskiptavini
  • Öflun nýrra viðskiptatækifæra, tilboðsgerð og fylgja eftir sölutækifærum
  • Þátttaka í að þróa og efla vöruframboð og lausnir
  • Samskipti við erlenda og innlenda birgja
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði matreiðslu
  • Reynsla af störfum í stóreldhúsum. Reynsla af sölu er kostur
  • Brennandi áhugi sölu og að veita góða þjónustu
  • Rík þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð í vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta. Reynsla af teikniforritum kostur
  • Góð íslensku og ensku kunnátta
Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur6. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar