
Sýni ehf.
Sýni er þjónustufyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir að því sem snýr að gæðamálum og matvælaöryggi. Boðið er upp á örveru- og efnagreiningar, ráðgjöf í gæðamálum og matvælaöryggi, úttektir á gæðakerfum, hreinlætis- og matvælaöryggisúttektir og ýmis konar fræðslu og námskeið fyrir starfsfólk fyrirtækja í matvælaiðnaði.

Ráðgjafi hjá Sýni
Sýni auglýsir eftir matvælafræðingi með reynslu í starf ráðgjafa. Leitað er eftir einstaklingi sem er í senn skipulagður, vinnusamur, sjálfstæður, sveigjanlegur og með góða samskiptahæfni. Um er að ræða fullt starf sem er afar fjölbreytt.
Ráðgjafar Sýnis búa yfir áratuga langri reynslu og hafa verið í farabroddi við að tengja saman starfsemi á mismunandi stigum matvælakeðjunnar og þjónustað fjölda fyrirtækja í matvælaiðnaðinum í yfir 30 ár.
Starfið felst í margvíslegri ráðgjöf og fræðslu þar sem sérstök áhersla er lögð á matvælaöryggi og gæðamál.
Menntunar- og hæfniskröfur
Auglýsing birt20. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (1)
