Rafha - Kvik
Rafha - Kvik
Rafha - Kvik

Söluráðgjafi í heimilistækjadeild / hlutastarf

Okkur bráðvantar metnaðarfullan sölufulltrúa, til að sinna sölu á heimilistækjum, þjónusta viðskiptavini og hafa umsjón með sýningarsal. Um er að ræða hlutastarf um helgar og á álagstímum.

Hæfniskröfur:

  • Brennandi áhuga á sölumennsku og sért sannfærandi.
  • Ótakmörkuð þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar.
  • Hafir frumkvæði og sért virkur og drífandi starfskraftur.
  • Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
  • Góð tölvu- og tungumálakunnátta.
  • Stundvís, áreiðanleiki og reglusemi.

Við bjóðum uppá:

  • Sanngjörn laun og árangurstengdar bónusgreiðslur.
  • Þægilegt hvetjandi vinnuumhverfi og góður vinnuandi.
  • Markviss þjálfun og starfsþróun í boði.

Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.

Auglýsing birt4. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VöruframsetningPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar