Lyfjaver
Lyfjaver
Lyfjaver

Afgreiðslustarf í Lyfjaveri

Ert þú að leita að hlutastarfi og vinnu yfir jólatímann? Lyfjaver ehf. óskar eftir þjónustulunduðum aðila til starfa í apótekinu að Suðurlandsbraut 22.

Óskað er eftir starfsmanni í hlutastarf við afgreiðslu og ráðgjöf. Unnið er á virkum dögum, um tvo daga í viku. Yfir jólatímann er gert ráð fyrir að viðkomandi geti unnið fleiri vaktir.

Eftir áramót getur vinna á laugardögum einnig komið til greina.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur

Starfsreynsla í apóteki er kostur

Reynsla af sölustörfum er kostur

Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Hreint sakavottorð

Auglýsing birt28. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar