Stoð
Stoð

Hjúkrunarfræðingur í þrýstisokkamælingar

Ert þú hjúkrunarfræðingur með reynslu, næmni og áhuga á velferð eldri borgara?
Við hjá Stoð leitum að traustum og hlýjum einstaklingi til að sinna mælingum á þrýstingssokkum og kynningum á vörum Stoðar á hjúkrunarheimilum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mælingar og ráðgjöf vegna þrýstingssokka og annarra stuðningsvara
  • Samskipti við notendur, starfsfólk og aðstandendur á hjúkrunarheimilum
  • Kynning á vörum Stoðar við heilbrigðisstarfsfólk og aðra hagsmuna hópa
  • Stuðningur við notendur í vali og notkun á vörum sem bæta lífsgæði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ert menntaður hjúkrunarfræðingur með áhuga á öldrunarþjónustu
  • Hefur hlýja og faglega framkomu
  • Nýtur þess að vinna með fólki og veita persónulega þjónustu
  • Hefur góða samskiptahæfni og getur unnið sjálfstætt
  • Vilt vinna í umhverfi þar sem virðing og vellíðan eru í forgrunni
  • Nýtur þess að vinna með fólki og veita persónulega þjónustu
  • Hefur áhuga á samvinnu við heilbrigðisstéttir
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktastyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu
  • Niðurgreiddan hádegisverð
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur16. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dragháls 14-16 14R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar